fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Þeir frönsku telja þann danska hreinlega of feitan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Nice í Frakklandi eru menn ekki sáttir með Kasper Schmeichel sem kom til félagsins í sumar. Telja aðilar í kringum liðið að sá danski sé hreinlega of feitur.

Schmeichel gekk í raðir Nice í sumar frá Leicester í Frakklandi en félagaskiptin komu nokkuð á óvart. Schmeichel var í ellefu ár hjá Leicester þar sem hann varð Englandsmeistari árið 2016.

RMC Sport í Frakklandi segir að fituprósenta Schmeichel hafi verið alltof há að mati franska félagsins þegar hann skrifaði undir.

Schmeichel og hans teymi ræddi svo við eiganda félagsins Jim Ratcliffe þegar kom að því að fá sæti í byrjunarliðinu í fyrsta leik. Þetta pirraði Lucien Favre sem Nice skoðar nú að reka úr starfi þjálfarans.

Favre hlustaði ekki á þessi ráð frá Ratcliffe og Schmeichel og notaði Marcin Bulka í fyrsta leik tímabilsins.

Schmeichel hefur byrjað síðustu leiki en samherjar hans eru sagðir pirraðir á honum. Hann mætir seint á fundi og virðist telja að hann þurfi ekki að fara eftir sömu reglum og aðrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“