fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Of seinir til Bandaríkjanna – Útför Elísabetar ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:00

Lisandro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero og Lisandro Martinez varnarmenn Tottenham og Manchester United eru enn staddir á Englandi.

Þeir félagar ætluðu að ferðast til Miami á mánudag til að hitta liðsfélaga sína í landsliði Argentínu

Þeir félagar þurftu hins vegar fyrst að fá vegabréfsáritun í sendiráða Bandaríkjanna í London.

Sendiráðið var hins vegar lokað að mánudag þegar útför Elísabetar Drottningar Bretlands fór fram í borginni.

Búist er við að þeir félagar fá vegabréfsáritun í dag og geti ferðast til Miami síðdegis en liðið á leiki við Hondúras og Jamaíka á næstunni. Um er að ræða lokaundirbúning fyrir HM í Katar í nóvember.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur

Goðsögn í sögu Manchester United allt annað en sáttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður