fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Eiginkonurnar hafa það gott á HM í Katar – Bókuðu Banana eyjuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 08:29

Charlotte Trippier, Megan Davison, Fern Hawkins, Annie Kilner og Anouska Santos verða líklega allar á Banana eyjunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun ekki fara illa um eiginkonur enskra landsliðsmanna á HM í Katar eftir að hafa bókað Banana eyjuna sem dvalarstað sinn á meðan mótið er í gangi.

Mótið fer af stað í nóvember en um er að ræða fyrsta Heimsmeistaramótið sem ekki fer fram af sumri til.

Ensku konurnar verða þó ekki einar á eyjunni fyrir utan Doha því þar verða einnig eiginkonur franskra landsliðsmanna.

Herbergin á eyjunni fögru kosta allt að eina milljón króna á nóttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool