fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Áfall í Vesturbænum – Hallur frá í heillt ár eftir að hafa meiðst í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:17

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallur Hansson miðjumaður KR spilar ekki fótbolta næsta árið eða svo. Frá þessu er greint á heimasíðu knattspyrnusambands Færeyja.

Hallur átti að vera með í landsliðsverkefni en meiddist á laugardag í 2-2 jafntefli KR og Víkings í Bestu Deidlinni.

Hallur var borinn af velli í leiknum en hann er samningsbundinn KR út næstu leiktíð.

Hallur er þrítugur miðjumaður sem kom til KR fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans. Hann eins og margir aðrir í liði KR hafa ekki fundið takt sinn á tímabilinu.

Á heimsíðu Færeyinga segir að Hallur verði frá í 9-12 mánuði en líklega er um að ræða slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi