fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Dýrmætur sigur Keflvíkinga

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:10

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. 2 – 3 Keflavík
0-1 Anita Lind Daníelsdóttir(’16)
0-2 Amelía Rún Fjeldsted(’45)
1-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir(’49)
1-3 Snædís María Jörundsdóttir(’50)
2-3 Andrea Rut Bjarnadóttir(’89)

Það fór fram mjög fjörugur leikur í Bestu deild kvenna í kvöld er Þróttur Reykjavík og Keflavík áttust við.

Keflavík vann gríðarlega góðan 3-2 útisigur og er í raun að bjarga sér frá falli með sigrinum í kvöld.

Keflavík var fyrir leik með 13 stig eftir 15 umferðir, fjórum stigum frá fallsæti þar sem Afturelding situr með níu stig.

Þessi þrjú stig eru mjög dýrmæt fyrir Keflvíkinga í fallbaráttunni og nú eru sjö stig í Aftureldingu þegar lið eiga eftir að spila fimm eða sex leiki.

Þróttarar eru í fjórða sætinu með 25 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni sem er í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær