fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Skilja nú báðir að þeir þurfa að finna sér nýtt félag“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 21:03

Joan Laporta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite og Samuel Umtiti eiga enga framtíð fyrir sér hjá Barcelona en þetta hefur forseti félagsins staðfest.

Joan Laporta, forseti Börsunga, greindi frá þessu í gær en báðir leikmennirnir telja sig eiga inni laun hjá félaginu.

Laporta staðfestir það að þeir verði nú að kveðja Börsunga og fara annað en hvort það gangi upp verður að koma í ljós.

Margir leikmenn mega yfirgefa Barcelona en eru hikandi því félagið skuldar þeim laun vegna fjárhagsvandræða.

,,Umtiti og Braithwaite? Þeir skilja nú báðir að það sé kominn tími til að finna sér nýtt félag,“ sagði Laporta.

,,Við munum fá inn einn leikmann til viðbótar og samkomulagið er í höfn,“ bætti Laporta við og átti við Marcos Alonso frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona