fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski gerði Bayern Munchen mikinn greiða í sumar með hvernig hann hagaði sér fyrir félagaskipti til Barcelona.

Lewandowski fór aldrei leynt með það að hann vildi komast til Spánar í sumar og greindi einnig frá því opinberlega.

Það var aldrei vilji Bayern að selja Lewandowski en félagið mun fá allt að 50 milljónir evra fyrir leikmann sem átti eitt ár eftir af samningi sínum,.

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins, segir að hegðun Lewandowski hafi svo sannarlega hjálpað félaginu í að græða í glugganum.

,,Það verður að segjast að Bayern hagaði sér mjög fagmannlega og vel. Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða með sínum orðum,“ sagði Hamann.

,,Án þess hefði Bayern örugglega aldrei fengið þá upphæð sem félagið fékk fyrir hann. Eins slæm og þessi brottför var þá gerði Lewandowski liði Bayern stóran greiða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester