fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski gerði Bayern Munchen mikinn greiða í sumar með hvernig hann hagaði sér fyrir félagaskipti til Barcelona.

Lewandowski fór aldrei leynt með það að hann vildi komast til Spánar í sumar og greindi einnig frá því opinberlega.

Það var aldrei vilji Bayern að selja Lewandowski en félagið mun fá allt að 50 milljónir evra fyrir leikmann sem átti eitt ár eftir af samningi sínum,.

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og þýska landsliðsins, segir að hegðun Lewandowski hafi svo sannarlega hjálpað félaginu í að græða í glugganum.

,,Það verður að segjast að Bayern hagaði sér mjög fagmannlega og vel. Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða með sínum orðum,“ sagði Hamann.

,,Án þess hefði Bayern örugglega aldrei fengið þá upphæð sem félagið fékk fyrir hann. Eins slæm og þessi brottför var þá gerði Lewandowski liði Bayern stóran greiða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“