fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
433Sport

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er loksins hafin en það er eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur hafa beðið eftir lengi.

Í gær fór fram fyrsti leikur tímabilsins er Arsenal og Crystal Palace áttust við og vann það fyrrnefnda 2-0.

Klukkan 14:00 í dag hefjast fjórir leikir en Everton spilar svo við Chelsea 16:30 í síðasta leik dagsins.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í leikjunum sem byrja 14:00.

Tottenham: Lloris; Romero, Dier, Davies; Royal, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon; Kulusevski, Son, Kane.

Southampton: Bazunu; Salisu, Bednarek, Valery; Walker-Peters, Romeu, Ward-Prowse, Lavia, Djenepo; Aribo, Armstrong.

———–

Leeds United: Meslier, Kristensen, Koch, Llorente, Struijk, Roca, Adams, Harrison, Aaronson, Rodrigo, Bamford.

Wolves: Sa, Jonny, Kilman, Collins, Ait-Nouri, Neto, Neves, Dendoncker, Podence, Gibbs-White, Hwang.

———–

Newcastle United: Pope, Trippier, Schar, Joelinton, Wilson, Saint-Maximin, Targett, Almiron, Willock, Burn, Guimaraes.

Nottingham Forest: Henderson, Worrall, Williams, Colback, Lingard, O’Brien, Toffolo, Surridge, Niakhate, Johnson, McKenna.

———-

Bournemouth: Travers, Kelly, Mepham, Lerma, Solanke, A.Smith, Tavernier, Moore, Pearson, Billing, Zemura.

Aston Villa: Martinez, Cash, Carlos, Konsa, McGinn, Digne, Bailey, Ramsey, Kamara, Coutinho, Ings.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni

Chelsea muni sætta sig við kröfur Leicester – Maguire ekki lengur dýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu

Sjáðu drepfyndið myndband – Fluttu Bohemian Rhapsody í aðeins öðruvísi útgáfu
433Sport
Í gær

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna

Heimsfrægur leikari reyndi að sannfæra hann um að koma til Bandaríkjanna