fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 20:56

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eintracht Frankfurt 1 – 6 Bayern
0-1 Joshua Kimmich(‘5)
0-2 Benjamin Pavard(’10)
0-3 Sadio Mane(’29)
0-4 Jamal Musiala(’35)
0-5 Serge Gnabry(’43)
1-5 Randal Kolo Muani(’64)
1-6 Jamal Musiala(’83)

Bayern Munchen valtaði yfir Eintracht Frankfurt í Þýskalandi í kvöld en um var að ræða fyrsta leik deildarinnar.

Opnunarleikurinn var stórskemmtilegur fyrir leikmenn Bayern sem skoruðu heil sex mörk gegn einu.

Sadio Mane komst á blað fyrir Bayern en hann gekk í raðir liðsins frá Liverpool í sumar.

Jamal Musiala skoraði einnig tvívegis fyrir Þýskalandsmeistarana sem byrja svo sannarlega af miklum krafti.

Robert Lewandowski var ekki saknað í sókninni í kvöld en hann gekk í raðir Barcelona í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Casemiro ræðir við Ancelotti á næstu klukkustundum – Risatilboð á borðinu frá United

Casemiro ræðir við Ancelotti á næstu klukkustundum – Risatilboð á borðinu frá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grátbað um að fá að fara áður en Mendy nauðgaði henni – „Þú kemst hvort sem er ekki héðan út“

Grátbað um að fá að fara áður en Mendy nauðgaði henni – „Þú kemst hvort sem er ekki héðan út“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekjudagar DV: Heimir og Óskar elta Eið Smára en vantar meira en hálfa milljón upp á – Sjáðu hvað þjálfararnir þénuðu

Tekjudagar DV: Heimir og Óskar elta Eið Smára en vantar meira en hálfa milljón upp á – Sjáðu hvað þjálfararnir þénuðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýliðarnir að styrkja sig með syni goðsagnar

Nýliðarnir að styrkja sig með syni goðsagnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Vonarstjarnan fór á skeljarnar – Þetta er bomban sem hann er að fara að giftast

Sjáðu myndirnar: Vonarstjarnan fór á skeljarnar – Þetta er bomban sem hann er að fara að giftast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á leik Vals og Hayasa hér

Horfðu á leik Vals og Hayasa hér
433Sport
Í gær

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn
433Sport
Í gær

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu