fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Buya Turay, framherji Malmö í Svíþjóð, missti af eigin brúðkaupi á dögunum og sendi bróður sinn í staðinn.

Brúðkaup Turay fór fram Sierra León þann 21. júlí en hann skrifaði undir hjá Malmö daginn eftir. Hann gat því ekki verið viðstaddur. Malmö vildi fá hann fyrr út.

Þrátt fyrir þetta birti Turay myndir af sér og eiginkonu sinni í fullum brúðkaupsskrúða. Hann segir þó að myndirnar hafi verið teknar nokkrum dögum áður.

„Við giftum okkur þann 21. júlí í Sierra León. Ég var samt ekki þar því Malmö bað mig um að koma fyrr,“ sagði Turay.

„Við tókum myndirnar fyrr. Það lítur því út fyrir að ég sé þarna en svo var ekki. Bróðir minn þurfti að mæta fyrir mína hönd í sjálfu brúðkaupinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli