fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Verða ríkastir og geta keypt leikmenn frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stefna félagsins Zamalek í Egyptalandi að geta keypt leikmenn frá Real Madrid eftir nokkur ár.

Forseti egypska félagsins greinir frá þessu en hann ber nafnið Mortada Mansour og kom aftur til félagsins í fyrra.

Athygli vekur að Mansour hefur margoft starfað sem forseti Zamalek og er þetta í fimmta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki.

Zamalek ætlar sér stóra hluti á næstu árum og ásamt því að byggja nýjan völl ætlar félagið að skoða leiklmenn í Evrópu.

,,Við verðum ríkasta félag Eypgtalands og getum keypt hvaða leikmann sem er, jafnvel þó hann spili í Real Madrid,“ sagði Mansour.

Zamalek er eitt sigursælasta lið í sögu Afríku og varð egypskur meistari síðast 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt