fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Verða ríkastir og geta keypt leikmenn frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stefna félagsins Zamalek í Egyptalandi að geta keypt leikmenn frá Real Madrid eftir nokkur ár.

Forseti egypska félagsins greinir frá þessu en hann ber nafnið Mortada Mansour og kom aftur til félagsins í fyrra.

Athygli vekur að Mansour hefur margoft starfað sem forseti Zamalek og er þetta í fimmta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki.

Zamalek ætlar sér stóra hluti á næstu árum og ásamt því að byggja nýjan völl ætlar félagið að skoða leiklmenn í Evrópu.

,,Við verðum ríkasta félag Eypgtalands og getum keypt hvaða leikmann sem er, jafnvel þó hann spili í Real Madrid,“ sagði Mansour.

Zamalek er eitt sigursælasta lið í sögu Afríku og varð egypskur meistari síðast 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“