fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Verða ríkastir og geta keypt leikmenn frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stefna félagsins Zamalek í Egyptalandi að geta keypt leikmenn frá Real Madrid eftir nokkur ár.

Forseti egypska félagsins greinir frá þessu en hann ber nafnið Mortada Mansour og kom aftur til félagsins í fyrra.

Athygli vekur að Mansour hefur margoft starfað sem forseti Zamalek og er þetta í fimmta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki.

Zamalek ætlar sér stóra hluti á næstu árum og ásamt því að byggja nýjan völl ætlar félagið að skoða leiklmenn í Evrópu.

,,Við verðum ríkasta félag Eypgtalands og getum keypt hvaða leikmann sem er, jafnvel þó hann spili í Real Madrid,“ sagði Mansour.

Zamalek er eitt sigursælasta lið í sögu Afríku og varð egypskur meistari síðast 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur