fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Verða ríkastir og geta keypt leikmenn frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stefna félagsins Zamalek í Egyptalandi að geta keypt leikmenn frá Real Madrid eftir nokkur ár.

Forseti egypska félagsins greinir frá þessu en hann ber nafnið Mortada Mansour og kom aftur til félagsins í fyrra.

Athygli vekur að Mansour hefur margoft starfað sem forseti Zamalek og er þetta í fimmta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki.

Zamalek ætlar sér stóra hluti á næstu árum og ásamt því að byggja nýjan völl ætlar félagið að skoða leiklmenn í Evrópu.

,,Við verðum ríkasta félag Eypgtalands og getum keypt hvaða leikmann sem er, jafnvel þó hann spili í Real Madrid,“ sagði Mansour.

Zamalek er eitt sigursælasta lið í sögu Afríku og varð egypskur meistari síðast 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng