fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Verða ríkastir og geta keypt leikmenn frá Real Madrid

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 19:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stefna félagsins Zamalek í Egyptalandi að geta keypt leikmenn frá Real Madrid eftir nokkur ár.

Forseti egypska félagsins greinir frá þessu en hann ber nafnið Mortada Mansour og kom aftur til félagsins í fyrra.

Athygli vekur að Mansour hefur margoft starfað sem forseti Zamalek og er þetta í fimmta sinn sem hann gegnir þessu hlutverki.

Zamalek ætlar sér stóra hluti á næstu árum og ásamt því að byggja nýjan völl ætlar félagið að skoða leiklmenn í Evrópu.

,,Við verðum ríkasta félag Eypgtalands og getum keypt hvaða leikmann sem er, jafnvel þó hann spili í Real Madrid,“ sagði Mansour.

Zamalek er eitt sigursælasta lið í sögu Afríku og varð egypskur meistari síðast 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld