fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Óli Jó hótaði að drepa þá ef þeir myndu ekki vinna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, var gestur í hlaðvarpsþættinum Vængjum þöndum eftir leik liðsins gegn FH í gær.

Valur vann leikinn 2-0, þar sem Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörkin.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. Hann var áður hjá FH en var látinn fara fyrr í sumar. Ólafur var staðráðinn í að vinna leikinn í gær, að sögn Birkis.

„Hann hótaði að drepa okkur ef við myndum ekki vinna, svo við vorum allir með hjartað í buxunum,“ sagði Birkir og hló.

„Það var farið yfir ákveðna hluti á æfingu. Hann þekkir FH-liðið og það var ekkert sem kom okkur á óvart.“

Valur er í fimmta sæti Bestu deildarinnar með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins