fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

Lengjudeildin: Vandræði Selfoss halda áfram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:17

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur V. 1 – 1 Selfoss
1-0 Hans Mpongo (‘5)
1-1 Gary Martin (’78)

Selfoss hefur verið á gríðarlegri niðurleið í Lengjudeild karla og gerði í kvöld jafntefli við botnlið Þróttar Vogum.

Selfoss hefur ekki unnið leik síðan 9. júlí gegn KV og hefur aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum.

Gary Martin reyndist hetja Selfyssinga í 1-1 jafntefli en hann tryggði liðinu stig þegar 12 mínútur voru eftir.

Selfoss er í sjötta sætinu með 22 stig, níu stigum frá toppnum. Þróttarar eru enn á botninum með aðeins sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið

Eiður sé ekki tekinn silkihönskum í umfjöllun – Ekki stærsta vandamálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“

Reiðin ekki runnin af Conte í gærkvöldi – „Hefðir átt skilið að láta fella þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja

Lengjudeildin: Þór vann toppliðið – Erfitt gengi Kórdrengja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum

Verður síðasta félag Ancelotti á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir eftir jöfnunarmark Tottenham – ,,Augljósasta brot í sögu ensku úrvalsdeildarinnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist

Allt varð vitlaust á Stamford Bridge: Stjórarnir slógust við hliðarlínuna – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp

Sjáðu frábært mark Koulibaly gegn Tottenham – Cucurella lagði upp
433Sport
Í gær

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu