fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Chelsea kaupir 18 ára gamlan leikmann á 2,5 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið til sín Carney Chukwuemeka frá Aston Villa. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni.

Lundúnafélagið borgar um 15 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Chukwuemeka er aðeins 18 ára gamall. Hann spilaði tólf leiki með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þrátt fyrir ungan aldur.

Chukwuemeka á að baki ellefu leiki fyrir U-19 ára landslið Englands. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða