fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Cucurella mun ganga í raðir Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella verður leikmaður Chelsea í sumar en hann kemur til félagsins frá Brighton.

Sky Sports staðfestir þessar fregnir í kvöld en Cucurella kostar Chelsea um 52 milljónir punda.

Leikmaðurinn var á óskalista Manchester City í allt sumar en félagið var aðeins tilbúið að borga um 30 milljónir.

Spánverjinn bað um sölu frá Brighton á föstudaginn og þá ákvað Chelsea að blanda sér í baráttuna.

Cucurella er vinstri bakvörður sem þýðir að Marcos Alonso er líklega að kveðja Chelsea fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“