fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Chelsea leggur hátt í níu milljarða á borð Brighton sem segir samt nei

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur gríðarlegan áhuga á Marc Cucurella hjá Brighton. Lundúnafélagið hefur nú boðið yfir 50 milljónir punda í leikmanninn. Brighton vill þó hærri upphæð.

Þessi vinstri bakvörður hefur verið orðaður við Manchester City í allt sumar og var talið líklegast að hann færi þangað.

Í gær var hins vegar greint frá því að Cucurella hafi samið við Chelsea um persónuleg kjör. Aðeins er beðið eftir því að Lundúnafélagið nái saman við Brighton um kaupverð á leikmanninum.

Brighton vill hærri upphæð fyrir bakvörðinn og er einnig í leit að arftaka hans.

Cucurella kom til Brighton frá Getafe síðasta sumar og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista