fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Rændur fyrir utan æfingasvæði Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski framherji Barcelona var rændur fyrir utan æfingasvæði félagsins í vikunni þegar hann var á leið til æfinga.

Lewandowski stöðvaði þá bifreið sína til að taka myndir með stuðningsmönnum en hann sér eflaust eftir það.

Einn aðili opnaði dyrnar á bíl Lewandowski og stal þar rándýru úri sem var í framsætinu. UM var að ræða úr sem kostar 10 milljónir króna.

Lewandowski reyndi að elta þjófinn en náði honum ekki, lögreglan fór þá af stað og fann þjófinn sem hafði grafið úr í jörðu í hverfinu.

Barcelona ætlar að herða gæslu í kringum svæðið og verður þetta líklega til þess að leikmenn hætta að stoppa og ræða við stuðningsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi