fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:00

Mike Dean/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsdómarinn Mike Dean viðurkennir að hann hafi gert mistök í leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi.

Harry Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham seint í uppbótartíma. En í aðdragandanum hafði Cristian Romero, varnarmaður Tottenham, togað í hár Cucurella. Ekkert var dæmt og mark Kane fékk að standa.

„Á þeim fáu sekúndum sem ég hafði til að skoða atvikið þar sem Romero togaði í hárið á Cucurella leit þetta ekki út fyrir að vera brot. Síðan þá hef ég skoðað þetta mikið, rætt við aðra dómara og eftir á að hyggja hefði ég átt að spyrja (Anthony) Taylor um að fara og skoða skjáinn,“ segir Dean.

„Dómarinn á vellinum hefur alltaf lokaorðið. Þetta sýnir að sama hversu mikla reynslu þú hefur, ég hef dæmt í úrvalsdeildinni í meira en tvo áratugi, þá er maður alltaf að læra. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir mig því þetta var eitt atvik um helgi sem var annars mjög góð hjá okkur dómurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“