fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:00

Mike Dean/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsdómarinn Mike Dean viðurkennir að hann hafi gert mistök í leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi.

Harry Kane skoraði jöfnunarmark Tottenham seint í uppbótartíma. En í aðdragandanum hafði Cristian Romero, varnarmaður Tottenham, togað í hár Cucurella. Ekkert var dæmt og mark Kane fékk að standa.

„Á þeim fáu sekúndum sem ég hafði til að skoða atvikið þar sem Romero togaði í hárið á Cucurella leit þetta ekki út fyrir að vera brot. Síðan þá hef ég skoðað þetta mikið, rætt við aðra dómara og eftir á að hyggja hefði ég átt að spyrja (Anthony) Taylor um að fara og skoða skjáinn,“ segir Dean.

„Dómarinn á vellinum hefur alltaf lokaorðið. Þetta sýnir að sama hversu mikla reynslu þú hefur, ég hef dæmt í úrvalsdeildinni í meira en tvo áratugi, þá er maður alltaf að læra. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir mig því þetta var eitt atvik um helgi sem var annars mjög góð hjá okkur dómurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Í gær

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Í gær

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt