fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Miðasala hefst á þriðjudag – Þrjú verð í boði

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:36

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 hefst á þriðjudag næstkomandi klukkan 12 á hádegi.

Um afar mikilvægan leik er að ræða. Ísland er í öðru sæti undanriðilsins, tveimur stigum á eftir Hollandi, auk þess að eiga leikinn við Hvít-Rússa til góða.

Ísland mætir Hollandi ytra fjórum dögum eftir leikinn við Hvíta-Rússland. Sigur gegn síðarnefnda liðinu myndi því þýða að Ísland yrði með pálmann í höndunum fyrir leikinn gegn Hollandi.

Miðasalan fer fram á tix.is og eru miðaverð eftirfarandi:

  • 2023 krónur
  • 3000 krónur
  • 4000 krónur

Þá verður 50% afsláttur fyrir börn undir 16 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“

Haaland ræddi við Símann og Tómas í sjokki – ,,Bjarni og Gylfi eru nú ekkert litlir“