fbpx
Mánudagur 03.október 2022
433Sport

Klopp baunar á fyrrum leikmanninn sem lét United heyra það – „Ég var nálægt því að hringja inn“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gabby Agbonlahor lét Manchester United heyra það á talkSPORT um síðustu helgi.

United hefur byrjað tímabilið afleitlega og tapað gegn Brighton og Brentford í ensku úrvalsdeildinni, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Agbonlahor, sem lék með Aston Villa frá 2005 til 2018, sagði United í „algjöru rústi“ eftir leik.

Jurgen Klopp hlustaði á ummæli hans er hann var að keyra heim af æfingu. Var Þjóðverjinn hissa.

„Hann tapaði 6-0 gegn okkur á mínu fyrsta tímabili hér. Hann var ekki neitt hugarfarsskrímsli þá. Það sem hann sagði um United, ég var nálægt því að hringja inn og segja honum að hann væri greinilega búinn að gleyma hvernig það væri að vera leikmaður,“ segir Klopp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“

Tók risastóra en rétta ákvörðun – ,,Eins og ég væri kominn heim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“

Tómas Þór hjólar í KSÍ fyrir þetta – „Knattspyrnusambandið er búið að berja mann svo mikið niður í þessari umræðu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Lage rekinn frá Wolves

Bruno Lage rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum

Enska úrvalsdeildin: Tveir leikmenn Man City skoruðu þrennu gegn nágrönnunum
433Sport
Í gær

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur