fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 09:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var í morgun orðaður við Borussia Dortmund og sagður ólmur vilja ganga til liðs við félagið.

Það er hins vegar ekkert til í því að hann gæti farið þangað, að sögn Hans-Joachim Watzke, stjórnarformanns félagsins.

Ronaldo hefur reynt að komast í burtu frá United í allt sumar, þar sem hann vill leika í Meistaradeildinni. Hann hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru. Fáir virðast þó til í að taka sénsinn á honum.

„Ég elska leikmanninn. Þetta er heillandi hugmynd, að sjá hann hér,“ segir Watzke.

„Það hafa hins vegar ekki verið nein samskipti okkar á milli. Við ættum að hætta að tala um þetta.“

Á dögunum sagði Ronaldo frá því að um mánaðarmót myndu allir fá að heyra sannleikann um sumar hans, sem hann segir uppfullt af lygasögum um sjálfan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni