fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sjúkrabíll kallaður til á Hlíðarenda í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:00

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrabíll var kallaður til á Hlíðarenda í gærkvöldi er Haukar og Njarðvík mættust í 2. deild karla.

Leikið var á Origo-vellinum á Hlíðarenda, þar sem verið er að skipta um gervigras á Ásvöllum, heimavelli Hauka í Hafnarfirði.

Kenneth Hogg meiddist illa í leiknum og var það þess vegna sem sjúkrabíll var kallaður til. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði í viðtali við Fótbolta.net að hann teldi ólíklegt að Hogg spilaði fleiri leiki með Njarðvík í sumar. Hnéskel leikmannsins hafi farið úr lið.

Lið Njarðvíkur er svo gott sem komið upp í Lengjudeildina. Liðið er á toppi 2. deildar, ellefu stigum á eftir Völsungi, sem er í þriðja sæti. Efstu tvö liðin fara upp. Fimm umferðir eru eftir.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“