fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjúkrabíll kallaður til á Hlíðarenda í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:00

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrabíll var kallaður til á Hlíðarenda í gærkvöldi er Haukar og Njarðvík mættust í 2. deild karla.

Leikið var á Origo-vellinum á Hlíðarenda, þar sem verið er að skipta um gervigras á Ásvöllum, heimavelli Hauka í Hafnarfirði.

Kenneth Hogg meiddist illa í leiknum og var það þess vegna sem sjúkrabíll var kallaður til. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði í viðtali við Fótbolta.net að hann teldi ólíklegt að Hogg spilaði fleiri leiki með Njarðvík í sumar. Hnéskel leikmannsins hafi farið úr lið.

Lið Njarðvíkur er svo gott sem komið upp í Lengjudeildina. Liðið er á toppi 2. deildar, ellefu stigum á eftir Völsungi, sem er í þriðja sæti. Efstu tvö liðin fara upp. Fimm umferðir eru eftir.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi