fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjúkrabíll kallaður til á Hlíðarenda í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 10:00

Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrabíll var kallaður til á Hlíðarenda í gærkvöldi er Haukar og Njarðvík mættust í 2. deild karla.

Leikið var á Origo-vellinum á Hlíðarenda, þar sem verið er að skipta um gervigras á Ásvöllum, heimavelli Hauka í Hafnarfirði.

Kenneth Hogg meiddist illa í leiknum og var það þess vegna sem sjúkrabíll var kallaður til. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði í viðtali við Fótbolta.net að hann teldi ólíklegt að Hogg spilaði fleiri leiki með Njarðvík í sumar. Hnéskel leikmannsins hafi farið úr lið.

Lið Njarðvíkur er svo gott sem komið upp í Lengjudeildina. Liðið er á toppi 2. deildar, ellefu stigum á eftir Völsungi, sem er í þriðja sæti. Efstu tvö liðin fara upp. Fimm umferðir eru eftir.

Haukar eru í fimmta sæti með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum