fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir að styrkja sig með syni goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Kluivert hefur samið um persónuleg kaup og kjör við nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Roma, félag leikmannsins, og Fulham þurfa nú að ná saman um kaupverð á leikmanninum, áður en hann kemur endanlega til Englands.

Kluivert hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann hefur þó verið úti á láni síðustu tvö tímabil. Á þarsíðustu leiktíð var hann hjá RB Leipzig og á þeirri síðustu var hann hjá Nice.

Justin Kluivert er sonur goðsagnarinnar Patrick Kluivert, sem gerði garðinn frægan með Barcelona og fleiri liðum.

Fulham hefur byrjað tímabilið í deildinni nokkuð vel. Liðið gerði jafntefli við Liverpool í fyrsta leik, 2-2. Í síðasta leik gerði Fulham svo markalust jafntefli við Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð