fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir að styrkja sig með syni goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 11:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Kluivert hefur samið um persónuleg kaup og kjör við nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Roma, félag leikmannsins, og Fulham þurfa nú að ná saman um kaupverð á leikmanninum, áður en hann kemur endanlega til Englands.

Kluivert hefur verið á mála hjá Roma síðan 2018. Hann hefur þó verið úti á láni síðustu tvö tímabil. Á þarsíðustu leiktíð var hann hjá RB Leipzig og á þeirri síðustu var hann hjá Nice.

Justin Kluivert er sonur goðsagnarinnar Patrick Kluivert, sem gerði garðinn frægan með Barcelona og fleiri liðum.

Fulham hefur byrjað tímabilið í deildinni nokkuð vel. Liðið gerði jafntefli við Liverpool í fyrsta leik, 2-2. Í síðasta leik gerði Fulham svo markalust jafntefli við Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk