fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Hætti að skemmta sér hjá Chelsea og þurfti að fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa Chelsea í sumar og ganga aftur í raðir RB Leipzig.

Wrner stóðst ekki væntingar á Stamford Bridge og skoraði alls 23 mörk í 89 leikjum fyrir liðið sem sóknarmaður.

Werner segir að hann hafi ekki skemmt sér hjá félaginu seinni hluta dvalarinnar og segir að leikstíll þjálfarans Thomas Tuchel hafi ekki hentað sér.

,Fyrst og fremst snýst þetta um að spila fótbolta,“ sagði Werner í samtali við hlaðvarpsþáttinn Einfach mal Luppen.

,,Auðvitað náði ég flottum árangri hjá Chelsea en að lokum var skemmtunin farin því ég spilaði ekki eins mikið.“

,,Ég tel að leikstíll þjálfarans hafi ekki hentað mér fullkomlega. Það var augljóst fyrir mig að ég þyrfti að taka nýtt skref.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“