fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Vonin um að fá Rabiot horfin – Horfa til Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi ólíklegt að Adrien Rabiot gangi í raðir Manchester United í sumar frá Juventus.

Frakkinn hafði verið sterklega orðaður við félagið og eru Ítalirnir tilbúnir að leyfa honum að fara. Launakröfur hans eru hins vegar sagðar allt of háar.

Fulltrúar Rabiot hafa tjáð Juventus það að þeir muni ekki slaka á launakröfum. Það eru því nær engar líkur á að Juventus geti selt hann til United.

Þess í stað hefur United snúið sér að Casemiro, miðjumanni Real Madrid.

Rauðu djöflarnir hafa byrjað tímabilið afleitlega og tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni gegn Brighton og Brentford, þar af 4-0 gegn síðarnefnda liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United