fbpx
Föstudagur 30.september 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Keflavík vann í Mosfellsbæ – ÍBV steinlá gegn Þrótturum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:11

Frá leik Vals og Þróttar fyrr á leiktíðinni. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding mistókst að koma sér úr fallsæti í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið mætti Keflavík.

Afturelding er í harðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru búnar og fékk verkefni gegn öðru liði í vandræðum, Keflavík í kvöld.

Keflavík var fyrir leikinn einu stigi á undan Mosfellingum í kvöld en eftir 3-2 sigur eru stigin orðin fjögur.

Selfoss vann lið Þórs/KA á heimavelli 2-0 og eru Akureyringar í mikili fallbaráttu eftir erfitt sumar.

Selfoss er með 18 stig í sjötta sæti deildarinnar en Þór/KA með aðeins tíu stig, einu stigi frá fallsæti.

Þróttur Reykjavík hefur átt gott sumar og burstaði lið ÍBV með fimm mörkum gegn einu.

Þróttarar eru þremur stigum frá Blikum í öðru sæti deildarinnar en ÍBV er í fimmta sætinu, þremur stigum frá Stjörnunni.

Afturelding 2 – 3 Keflavík
0-1 Ana Paula Santos Silva (’20)
1-1 Hildur Karítas Gunnarsdóttir (’34)
2-1 Eyrún Vala Harðardóttir (’53)
2-2 Anita Lind Daníelsdóttir (’59, víti)
2-3 Dröfn Einarsdóttir (’74)

Selfoss 2 – 0 Þór/KA
1-0 Brenna Lovera (‘6)
2-0 Susanna Joy Friedrichs (’77)

Þróttur R. 5 – 1 ÍBV
1-0 Andrea Rut Bjarnadóttir (’10)
1-1 Sandra Voitane (’18)
2-1 Danielle Julia Marcano (’35)
3-1 Danielle Julia Marcano (’44)
4-1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’67)
5-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“

Eiður Smári: „Ég nenni ekki að spá í því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor

Íslenskar getraunir setja nýjan leik í loftið – Tippaðu á markaskor
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu

Óhugnanlegt innbrot hjá leikmanni Liverpool – Var heima með unnustu og litlu barni sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?

Ný myndbirting kemur fólki í opna skjöldu eftir fréttir síðustu daga – U-beygja hjá stjörnuparinu?
433Sport
Í gær

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“
433Sport
Í gær

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina