fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Rúnar Alex skrifar undir í Tyrklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 14:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er að ganga í raðir Alanyaspor í Tyrklandi.

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn kemur frá Arsenal og hefur skrifað undir lánssamning við tyrkneska félagið.

Rúnar skrifar undir til eins árs við Alanyaspor.

Hann gekk í raðir Arsenal frá Dijon árið 2020. Hann lék sex leiki fyrir enska félagið tímabilið 2020-2021.

Í fyrra lék Rúnar á láni með Leuven í Belgíu og er nú á leið aftur í burtu á láni. Samningur Rúnars við Arsenal gildir í tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið