fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:00

Harvey Elliott fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Liverpool sem gildir til ársins 2027. Er þetta í annað sinn á einu ári sem Liverpool verðlaunar Harvey.

Harvey byrjaði vel á síðustu leiktíð en meiddist svo nokkuð alvarlega. Búist er við að hann verði í stóru hlutverki í ár.

Harvey er 19 ára gamall framsækinn miðjumaður. „Þetta hefur verið rússíbani fyrir mig og fjölskyldu mína. Það hefur mikið gerst á þessu ár,“ segir Harvey litli Elliott.

„Vonandi getum við haldið áfram á sigurbraut, ég hef alltaf haldið með Liverpool og það er ekki til betri staður fyrir mig.“

„Ég vona að við getum haldið áfram að skapa minningar, ég er spenntur fyrir því að hafa framlengt samning minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Í gær

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram