fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:00

Harvey Elliott fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Liverpool sem gildir til ársins 2027. Er þetta í annað sinn á einu ári sem Liverpool verðlaunar Harvey.

Harvey byrjaði vel á síðustu leiktíð en meiddist svo nokkuð alvarlega. Búist er við að hann verði í stóru hlutverki í ár.

Harvey er 19 ára gamall framsækinn miðjumaður. „Þetta hefur verið rússíbani fyrir mig og fjölskyldu mína. Það hefur mikið gerst á þessu ár,“ segir Harvey litli Elliott.

„Vonandi getum við haldið áfram á sigurbraut, ég hef alltaf haldið með Liverpool og það er ekki til betri staður fyrir mig.“

„Ég vona að við getum haldið áfram að skapa minningar, ég er spenntur fyrir því að hafa framlengt samning minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur