fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Brjálaðir Þórsarar þegar Erlendur rak vitlausan mann af velli – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss vann fínan 2-1 sigur á Þór í Lengjudeildinni í gær en í leiknum var verulega umdeilt atvik.

Erlendur Eiríksson dómari leiksins rak þá vitlausan mann af velli.

Orri Sigurjónsson braut á Hrovje Tokic en Erlendur rak Hermann Helga Rúnarsson af velli.

Lengjudeidlin er í beinni á Hringbraut en á morgun verður leikur Gróttu og Aftureldingar í beinni klukkan 19:15.

Þórsarar voru eðlilega reiðir út í Erlend og reyndu að tala við hann en það bar engan árangur.

Atvikið má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
Hide picture