fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

KA áfrýjar umdeildu banni sem Arnar fékk í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 12:29

Arnar Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA hefur tekið ákvörðun um að áfrýja fimm leikja banninu sem Arnar Grétarsson var dæmdur í. Þetta staðfestir Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA við 433.is.

Arnar fær bannið fyrir að orð sem hann lét falla í garð Sveins Arnarssonar, fjórða dómara í leiknum. Hann hafði fengið rautt spjald í leiknum og því sjálfkrafa tveggja leikja bann. Aga- og úrskurðarnefndin bætti svo þremur leikjum við fyrir eðli brotsins.

„Við ætlum að áfrýja málinu, á meðan málið fer fyrir áfrýjunardómstól þá tjáum við okkur ekki meira um það,“ sagði Sævar við 433.is.

Sævar segir að Sveinn hafi skilað inn auka skýrslu um samskipti sín við Arnar en hann hefur ekki fengið að sjá hana.

Sögur eru á kreiki um að Arnar og Sveinn hafi átt í samskiptum degi eftir leik en KSÍ hefur ekki enn birt dóminn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði