fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Kristall Máni er á leið til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:35

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen eru stórlið Rosenborg og Víkingur Reykjavík að ná samkomulagi um að Kristall Máni Ingason fari í fyrrnefnda félagið.

Sagt er að Kristall ferðist til Þrándheims á dögunum til að fara í læknisskoðun og ganga frá smáatriðum.

Hinn tvítugi Kristall er gríðarlegt efni og hefur verið besti leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði við 433.is á dögunum að líklegasta niðurstaðan yrði að Kristall Máni fari frá Víkingum í félagaskiptanum í þessum mánuði.

Nú virðist það vera að gerast og Rosenborg er líklegasti áfangastaðurinn um þessar mundir.

Kristall gekk í raðir Víkings frá FC Kaupmannahöfn árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“