fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Óli Valur að verða liðsfélagi Arons í Svíþjóð? – Tilboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska úrvalsdeildarfélagið Sirius hefur lagt fram tilboð í Óla Val Ómarsson, hægri bakvörð Stjörnunnar. Aftonbladet í Svíþjóð segir frá.

Óli Valur er 19 ára gamall og hefur lagt upp fimm mörk á þessu tímabili í Bestu deildinni, ásamt því að skora eitt.

Þá er Óli Valur einnig leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins.

Aftonbladet segir að hluti ástæðurnnar fyrir því að Sirius vilji fá Óla Val sé að félagið sé að missa þá Moustafa Zeidan og Laorent Shabani frá sér.

Hjá Sirius er þegar einn Íslendingur, vængmaðurinn Aron Bjarnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye