fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Óli Valur að verða liðsfélagi Arons í Svíþjóð? – Tilboð á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska úrvalsdeildarfélagið Sirius hefur lagt fram tilboð í Óla Val Ómarsson, hægri bakvörð Stjörnunnar. Aftonbladet í Svíþjóð segir frá.

Óli Valur er 19 ára gamall og hefur lagt upp fimm mörk á þessu tímabili í Bestu deildinni, ásamt því að skora eitt.

Þá er Óli Valur einnig leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins.

Aftonbladet segir að hluti ástæðurnnar fyrir því að Sirius vilji fá Óla Val sé að félagið sé að missa þá Moustafa Zeidan og Laorent Shabani frá sér.

Hjá Sirius er þegar einn Íslendingur, vængmaðurinn Aron Bjarnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það