fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Leeds fær Tyler Adams – Vinnur með Marsch á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski miðjumaðurinn Tyler Adams er genginn til liðs við Leeds United frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Leeds greiðir þýska félaginu 20 milljónir punda fyrir miðjumanninn.

Hinn 23 ára gamli Adams mun koma til með að leysa Kalvin Phillips af hólmi. Sá yfirgaf Leeds fyrir Manchester City á dögunum.

Adams hafði verið á mála hjá Leipzig síðan 2019, þar áður var hann hjá New York Red Bulls í heimalandinu.

Hann á að baki 30 leiki fyrir bandaríska A-landsliðið.

Adams vann með Jesse Marsch, stjóra Leeds, hjá Leipzig í fyrra.

Leeds bjargaði sér naumlega frá falli úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi