fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

Nýjar vendingar í máli meinta nauðgarans – Sakaður um að nauðga tveimur til viðbótar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaðurinn sem var handtekinn grunaður um að nauðga konu í síðasta mánuði hefur verið handtekinn á ný. Hann er sakaður um að hafa brotið á tveimur konum til viðbótar.

Það kom fram í gær að 29 ára gamall leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hafi verið handtekinn þar sem kona tilkynnti nauðgun í síðasta mánuði. Á hann að vera mikilvægur hlekkur í sínu liði og á leið með landsliði sínu á HM í Katar síðar á þessu ári.

Leikmaðurinn var handtekinn í Norður-Lundúnum. Þar leika Arsenal og Tottenham.

Eftir handtöku á heimili sínu í Barnet-hverfi í Norður-Lundúnum var leikmaðurinn færður í gæsluvarðhald, þar sem hann var svo handtekinn aftur í dag.

„Á meðan hann var í gæsluvarðhaldi var hann handtekinn vegna tveggja nauðganna sem eiga að hafa átt sér stað í apríl og júní á síðasta ári. Brotin eiga að hafa verið framin á konum á þrítugsaldri,“ segir í yfirlýsingu lögreglu.

Leikmanninum hefur verið sleppt gegn tryggingu þar til í ágúst til að byrja með. Rannsókn fer nú fram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki

Messi og félagar mega ekki fá sér gosdrykki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi

Mike Dean viðurkennir mistök á Brúnni um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo

Ekki lengi að slá á orðróma um Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd

Ajax hafnaði um 70 milljónum frá Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi

Meistaradeildin: Valur spilar úrslitaleik við írsku meistarana – Breiðablik úr leik eftir tap í Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu

Fjórir leikmenn sem Man Utd gæti notað sem hluta af kaupverðinu