fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Kveikti í Eriksen treyju sinni eftir ákvörðun hans í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 14:00

Christian Eriksen (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen hefur samþykkt að ganga í raðir Manchester United á frjálsri sölu. Þessi þrítugi Dani gerir þriggja ára samning við Man Utd.

Eriksen lék með Brentford eftir áramót í fyrra og stóð sig frábærlega.

Hann sneri aftur á völlinn seinni hluta síðustu leiktíðar eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með danska landsliðinu á Evrópumótinu í fyrra.

Einn stuðningsmaður Tottenham á erfitt með að sætta sig við það að Eriksen hafi valið United en hann var orðaður við endurkomu til Tottenham.

Hann ákvað að kveikja í Tottenham treyju sinni sem merkt var Eriksen eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn