fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

PSG staðfestir nýjan stjóra á morgun

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:14

Galtier.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chrisophe Galtier hefur skrifað undir samning við Paris Saint-Germain og er nýr stjóri félagsins.

Fabrizio Romano staðfestir þetta á Twitter síðu sinni í kvöld og segir að allt á milli aðila sé klappað og klárt.

Galtier tekur við af Mauricio Pochettino sem náði ekki að heilla með frammistöðu franska stórliðsins í Meistaradeildinni.

Galtier verður kynntur sem stjóri PSG á morgun en hann yfirgefur Nice til að koma sér til Parísar.

Galtier hefur náð frábærum árangri sem stjóri á sínum ferli og þá aðallega með St. Etienne frá 2009 til 2017 og svo Lille frá 2017 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“

Kristján Óli hjólar í Víking yfir stóra boltasækjara-málinu – „Þetta er bara væl og skæl“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“

Lára Kristín galopnar sig um matarfíknina og sínar myrkustu stundir – „Tróð því ruslatunnulyktandi brauðstöngunum í mig“