fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Áhugi Chelsea á Cristiano Ronaldo staðfestur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 13:24

Ronaldo fór illa með Tottenham á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein virtur blaðamaður hjá The Athletic staðfestir að Chelsea sé að skoða það að gera tilboð í Cristiano Ronaldo.

Ronaldo vill burt frá Manchester United þar sem liðið getur ekki boðið honum Meistaradeildar fótbolta.

Jorge Mendes umboðsmaður hans fundaði með Todd Boehly eiganda Chelsea. Sagt er að eigandinn sé spenntur fyrir því að fá Ronaldo.

United segir að Ronaldo sé ekki til sölu í sumar. Ár er síðan Ronaldo snéri aftur til United en hann er 37 ára gamall.

Ronaldo átti fína spretti á síðustu leiktíð en samherjar hans voru ekki í sama gírnum og átti liðið slakt tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“