fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Segir ekkert til í kjaftasögunni um að Rúnar hætti í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 13:30

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú kjaftasaga hefur gengið manna á milli í dag að Rúnar Kristinsson láti af störfum sem þjálfari KR eftir leik liðsins gegn Val í Bestu deildinni í kvöld. Ekkert er til í henni samkvæmt Páli Kristjánssyni formanni knattspyrnudeildar KR.

KR hefur ekki spilað vel í sumar og gengi liðsins undir væntingum, fjórir mismunandi aðilar hafa haft samband við 433.is í dag með þá sögu um að Rúnar láti af störfum eftir kvöldið.

„Ég var að fá sömu fyrirspurn áðan, það er eins fjarri lagi og hægt er. Þetta er ekkert sem ég hef heyrt af nema bara sögusagnir,“ sagði Páll í samtali við 433.is.

Rúnar gerði KR að Íslandsmeisturum árið 2019 eftir að hafa tekið við liðinu í annað sinn.

KR situr í sjöunda sæti deildarinnar með 17 stig eftir 13 leiki en leikur liðsins gegn Val hefst 19:15 í Vesturbænum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa