fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur skrifað undir samning við Los Angeles FC í Bandaríkjunum og mun reyna fyrir sér í MLS-deildinni.

Bale var á meðal launahæstu leikmanna Evrópu er hann spilaði fyrir Real Madrid en hann hefur nú kvatt spænska félagið.

Bale hefur verið í varahlutverki á Santiago Bernabeu undanfarin ár en mun væntanlega spila stórt hlutverk í Los Angeles.

Þessi fyrrum leikmaður Tottenham fékk 28 milljónir punda fyrir síðasta tímabil en sú laun eru að lækka gríðarlega með skrefinu til Bandaríkjanna.

Samkvæmt Mirror þá mun Bale nú fá 1,3 milljón punda fyrir eitt ár hjá Los Angeles sem er gríðarleg launalækkun.

Bale þurfti að finna sér nýtt félag svo hann yrði í formi þegar Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld