fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir PSG – Ákvað að semja í Hollandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska stórliðið Paris Saint-Germain varð fyrir áfalli í gær er undrabarnið Xavi Simons ákvað að yfirgefa herbúðir liðsins.

Simons hefur lengi verið talinn gríðarlegt efni en búist var við að hann myndi framlengja samning sinn í Frakklandi.

Simons var hluti af aðalliði PSG á síðustu leiktíð og bjóst félagið við að hann myndi framlengja samninginn sem rennur út í dag.

Á síðustu stundu ákvað Simons hins vegar að breyta til og skrifaði undir við hollenska félagið PSV Eindhoven.

Þessi 19 ára gamli leikmaður skrifar undir endanlegan samning í Hollandi sem gildir til fimm ára.

Simons er fyrrum leikmaður Barcelona en hann yfirgaf Spán fyrir Frakkland árið 2019. Hann lék alls sjö deildarleiki fyrir PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki