fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði lyfti sér fyrir ofan Dalvík/Reyni í 3. deild karla í dag en liðin áttust við á Fylkisvelli í markaleik.

Elliði var fyrir leikinn með 13 stig eftir átta umferðir en Dalvík/Reynir með 15 og var í fjórða sætinu.

Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur þar sem Dalvík/Reynir spilaði manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Gunnlaugs Rafns Ingvarssonar undir lok fyrri hálfleiks.

KFG og Kormákur/Hvöt gerðu þá 1-1 jafntefli og lauk leik KH og Sindra með sömu markatölu.

Elliði 5 – 2 Dalvík/Reynir
1-0 Pétur Óskarsson
2-0 Óðinn Arnarsson
3-0 Kristján Gunnarsson
3-1 Borja Lopez Laguna(víti)
3-2 Borja Lopez Laguna
4-2 Guðmundur Andri Ólason
5-2 Kristján Gunnarsson

KFG 1 – 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Aliu Djalo
1-1 Kári Pétursson

KH 1 – 1 Sindri
0-1 Ibrahim Barrie
1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Í gær

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni