fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði lyfti sér fyrir ofan Dalvík/Reyni í 3. deild karla í dag en liðin áttust við á Fylkisvelli í markaleik.

Elliði var fyrir leikinn með 13 stig eftir átta umferðir en Dalvík/Reynir með 15 og var í fjórða sætinu.

Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur þar sem Dalvík/Reynir spilaði manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Gunnlaugs Rafns Ingvarssonar undir lok fyrri hálfleiks.

KFG og Kormákur/Hvöt gerðu þá 1-1 jafntefli og lauk leik KH og Sindra með sömu markatölu.

Elliði 5 – 2 Dalvík/Reynir
1-0 Pétur Óskarsson
2-0 Óðinn Arnarsson
3-0 Kristján Gunnarsson
3-1 Borja Lopez Laguna(víti)
3-2 Borja Lopez Laguna
4-2 Guðmundur Andri Ólason
5-2 Kristján Gunnarsson

KFG 1 – 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Aliu Djalo
1-1 Kári Pétursson

KH 1 – 1 Sindri
0-1 Ibrahim Barrie
1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar