fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg fær liðsfélaga frá Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Burnley og Manchester City hefur án efa styrkst töluvert eftir að Vincent Kompany tók við sem stjóri fyrrnefnda liðsins. Belginn er goðsögn í bláa hluta Manchester.

Nú hefur Burnley krækt í CJ Egan-Riley frá City. Hann er 19 ára gamall miðvörður.

Egan-Riley er yngri landsliðsmaður Englands og hefur spilað þrjá leiki fyrir aðallið Man City.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Liðið barðist við Leeds fram í lokaumferð en síðarnefnda liðið hafði að lokum betur. Burnley leikur því í B-deildinni á komandi leiktíð.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley. Hann á ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“