fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Ísland skoraði eitt gegn slakasta landsliði Evrópu

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

San Marínó 0 – 1 Ísland
0-1 Aron Elís Þrándarson(’11)

Íslenska karlalandsliðið bauð ekki upp á neina sýningu í kvöld er liðið spilaði við San Marínó í vináttulandsleik ytra.

San Marínó er slakasta landslið Evrópu en liðið er á botni heimslistans og var aldrei líklegt til árangurs gegn íslenska liðinu.

Ísland gerði ellefu breytingar á liði sínu frá jafnteflinu við Albaníu og skilaði það sér í naumum sigri.

Aron Elís Þrándarson var með fyrirliðabandið í dag og skoraði hann eina mark leiksins á 11. mínútu fyrri hálfleik.

Heilt yfir var frammistaða íslenska liðsins ekki sannfærandi og má segja að hún hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

San Marínó spilaði ágætis leik í síðari hálfleik og munaði oft ekki miklu að liðið myndi jafna metin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands