fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Ísland skoraði eitt gegn slakasta landsliði Evrópu

433
Fimmtudaginn 9. júní 2022 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

San Marínó 0 – 1 Ísland
0-1 Aron Elís Þrándarson(’11)

Íslenska karlalandsliðið bauð ekki upp á neina sýningu í kvöld er liðið spilaði við San Marínó í vináttulandsleik ytra.

San Marínó er slakasta landslið Evrópu en liðið er á botni heimslistans og var aldrei líklegt til árangurs gegn íslenska liðinu.

Ísland gerði ellefu breytingar á liði sínu frá jafnteflinu við Albaníu og skilaði það sér í naumum sigri.

Aron Elís Þrándarson var með fyrirliðabandið í dag og skoraði hann eina mark leiksins á 11. mínútu fyrri hálfleik.

Heilt yfir var frammistaða íslenska liðsins ekki sannfærandi og má segja að hún hafi valdið töluverðum vonbrigðum.

San Marínó spilaði ágætis leik í síðari hálfleik og munaði oft ekki miklu að liðið myndi jafna metin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti