fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Bjór til sölu í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 19:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenningur getur keypt sér bjór í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland tekur á móti Albaníu í Þjóðadeildinni.

Knattspyrnuáhugafólk hefur lengi kallað eftir því að geta keypt sér bjór á vellinum líkt og þekkist um allan heim.

Bjórinn verður til sölu í sérstökum bás í báðum stúkum vallarins.

Áður voru það aðeins gestir í VIP stúkum Laugardalsvallar sem gátu fengið sér bjór en nú geta allir sem aldur hafa til fengið sér öl krús og horft á landsliðin í fullu fjöri.

Fjöldi íslenskra félagsliða hefur á undanförnum árum verið með bjórsölu sem margir hafa tekið vel í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór