fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Bjór til sölu í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 19:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almenningur getur keypt sér bjór í fyrsta sinn á Laugardalsvelli á morgun þegar Ísland tekur á móti Albaníu í Þjóðadeildinni.

Knattspyrnuáhugafólk hefur lengi kallað eftir því að geta keypt sér bjór á vellinum líkt og þekkist um allan heim.

Bjórinn verður til sölu í sérstökum bás í báðum stúkum vallarins.

Áður voru það aðeins gestir í VIP stúkum Laugardalsvallar sem gátu fengið sér bjór en nú geta allir sem aldur hafa til fengið sér öl krús og horft á landsliðin í fullu fjöri.

Fjöldi íslenskra félagsliða hefur á undanförnum árum verið með bjórsölu sem margir hafa tekið vel í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni