fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur ekki fundið sér heimili í Manchester borg en hann er að stýra sínum fyrstu æfingum hjá félaginu þessa dagana.

Flest allir leikmenn United verða svo mættir til æfinga á mánudag en Ten Hag býr nú á Lowry hótelinu í miðborg Manchester.

Hótelið er hvað frægast fyrir að hafa verið heimili Jose Mourinho í tvö og hálft ár þegar hann stýrði United.

Var Mourinho gagnrýndur fyrir það að búa á hóteli frekar en að koma sér fyrir í borginni á eigin heimili.

Ten Hag leitar að húsnæði í miðborginni og ætlar sér ekki að dvelja of lengi á Lowry hótelinu sem fimm stjörnu hótel.

United notar hótelið fyrir flesta heimaleiki sína þar sem leikmenn liðsins hvíla sig og láta far vel um sig fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United