fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 13:03

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, ræddi við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ eftir bikardráttinn í dag. Víkingur dróst gegn KR á heimavelli í 8-liða úrslitum.

„Það er frábært að fá stórleik í 8-liða úrslitum, sérstaklega þegar það er heimaleikur. Það var líka góðs viti að mæta KR í fyrra, í 16-liða úrslitum, það kick-startaði okkar tímabili þegar við slógum þá út,“ sagði Arnar.

„Þetta er svaka saga á milli þessara liða undanfarin ár þannig það er gaman fyrir knattspyrnuaðdáendur líka að sjá þessi tvö sterku lið mætast.“

Félagaskiptaglugginn er nú opinn og eru Arnar og hans menn að líta í kringum sig. „Þú ert alltaf með augun opin, þú verður að vera það ef þú ætlar að halda í við toppliðin og þróast sem klúbbur. Þú mátt aldrei loka skjalinu.“

Kristall Máni Ingason hefur verið einn sterkasti leikmaður Bestu deildarinnar í ár. Hann er líklega á förum frá Víkingi í þessum glugga. „Við búumst við því að Kristall fari,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli