fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 08:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt staðarblaðinu Manchester Evening News hefur Manchester Unite náð samkomulagi við bæði Barcelona og Feyenoord um kaup á Frenkie de Jong og Tyrell Malacia.

United hefur í allt sumar verið á eftir De Jong en Börsungar sem glíma við fjárhagsvandræði verða að selja.

Störukeppni liðina hefur staðið yfir en samkvæmt staðarblaðinu er samkomulag um kaupverð nú klárt.

De Jong er hollenskur miðjumaður sem Erik ten Hag vann með hjá Ajax, hefur hann lagt mikla áherslu á að krækja í hann.

Getty Images

Malacia er 22 ára vinstri bakvörður en Feyenoord samþykkt tilboð United í gær en félagið ræðir nú við umboðsmann hans

Umboðsmaðurinn er sá sami og De Jong er með og því ætti það samtal ekki að vera flókið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Í gær

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum