fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Góður gangur í viðræðum Spurs um kaup á Richarlison

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður gangur í viðræðum Tottenham um kaup á Richarlison sóknarmanni Everton. Fabrizio Romano segir frá.

Antonio Conte vill fá Richarlison í þriggja manna framlínu sína. Framherjinn frá Brasilíu hefur átt góð ár hjá Everton.

Viðræður um kaup og kjör eru langt komin samkvæmt Romano og félögin halda áfram að ræða sín á milli.

Talað hefur verið um að Everton vilji 50 milljónir punda fyrir Richarlison sem hefur einnig verið orðaður við Chelsea.

Chelsea er hins vegar að leggja áherslu á Raphinna frá Leeds og Raheem Sterling frá Manchester City þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga