fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Liverpool gerði risastór mistök: ,,Þetta getur komið í bakið á þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 11:00

Paul Merson/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gerði risastór mistök í sumar með því að hleypa Sadio Mane til Bayern Munchen. Þetta segir fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Paul Merson.

Liverpool reyndi að framlengja samning Mane sem átti að renna út á næsta ári en var aldrei reiðubúið að gefa honum þau laun sem beðið var um.

Mane hefur því skrifað undir samning við Bayern í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Liverpool í sex ár.

Merson telur að þetta séu stór mistök af hálfu Liverpool og að liðið gæti tekið eftir þeim strax í byrjun tímabils.

,,Ég get bara ekki skilið af hverju þeir leyfðu honum að fara til Bayern. Ef þú horfir á tölfræðina, hann skorar ekki þriðja, fjórða eða fimmta markið fyrir Liverpool – hans mörk eru að vinna leiki fyrir Liverpool,“ sagði Merson.

,,Sérstaklega á þessu verði, þetta er eitthvað sem getur komið í bakið á Liverpool. Ég held að fólk sé að vanmeta hversu stöðugur hann hefur verið síðan hann kom frá Southampton 2016. Kannski átta þeir sig á þessu þegar tímabilið byrjar.“

,,Hann vinnur fyrir liðið í hverjum einasta leik og gerir það sem þarf að gera en hversu fjölhæfur hann er haefur hentað Jurgen Klopp ótrúlega vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi